Fyrsti útitíminn

Smári í fararbroddi
Smári í fararbroddi
Tryggvi var með útitíma í hádeginu í gær, æðislegt.  Hádegishópurinn hér er sá hópur sem fær oftast að vera úti.  Dansinn á laugardögum kl 11 er líka oft á útipallinum.  Sumarið er því komið og verður að sjálfsögðu gott og gjöfult.