Fyrsti glugginn kominn!

Í morgunn kl 11 vippuðu steypusögunarmennirnir fyrsta hnullungnum út með krana, 4 tonn og allt gekk vel.  Smiðirnir skelltu svo fyrsta gluhgganum í.  15 manns voru að æfa og urðu vitni að þessari aðgerð en engum varð meint af.