Fyrirlestur um rétt mataræði!

Laugardaginn 4 febrúar verður fyrirlestur um rétt mataræði fyrir alla lífsstílshópana, unglingar og karlar líka. Þið sem eruð á Gravity námskeiði getið líka komið.Laugardaginn 4 febrúar verður fyrirlestur um rétt mataræði fyrir alla lífsstílshópana, unglinga og karla líka.  Þið sem eruð á Gravity námskeiði getið líka komið.  Þórhalla Andrésdóttir sjúkraþjálfari og fyrrverandi kennari og fræðslufulltrúi okkar hér á Bjargi kemur og talar um hið rétta varðandi matinn.  Við verðum með léttar veitingar, allavega hollustuuppskriftir og allir fá vænan pakka af uppskriftum.  Fyrirlesturinn verður kl 10 um morguninn og verður því búinn fyrir tímann hjá lífsstílnum og karlapúlið frestast um klukkutíma og verður kl 11:30.