Fullt í öllum tímum!

Opna vikan byrjaði í gær og hér var nóg að gera. Góð mæting var í alla tíma og fullt að gera í tækjasalnum. Opna vikan byrjaði í gær og hér var nóg að gera.  Góð mæting var í alla tíma og fullt að gera í tækjasalnum. Lífsstílsnámskeiðin byrjuðu í gær og er troðfullt á kvöldnámskeiðinu en séns að komast inn í morgunhópinn og Síðubitana.  Fullt er á Gravitynámskeiðið kl 06:15 sem byrjar 13. september en við byrjuðum að skrá í dag og það fylltist strax.  Það er gríðarleg aðsókn í þessi námskeið en við byrjum að skrá í þau 1/2 mánuði áður en þau byrja.