Fullt í alla kynningartímana

Nú er orðið fullt í 21 tíma í Gravity og voru tímarnir fljótir að fyllast. Þetta er spennandi kerfi og virkilega öflugir tímar.Nú er orðið fullt í 21 tíma í Gravity og voru tímarnir fljótir að fyllast.  Þetta er spennandi kerfi og virkilega öflugir tímar.  Eftir næstu viku mun svo kosta í þessa tíma.  Þetta er eitt af því sem er ekki innifalið í kortinu.  Rope Yoga er t.d. ekki innifalið í kortum á flestum stöðvum.  þetta eru dýrir bekkir og bara 10 í tíma, kennarinn getur einbeitt sér meira að hverjum og einum.  Korthafar þurfa að borga 400kr fyrir tímann og stakur tími fyrir aðra verður eins og stakur tími í stöðina, 850 kr.  Það verður ekki hægt að fá frían kynningartíma í þessa tíma eins og aðra í stöðinni.  4 vikna námskeið eru í boði með 3 föstum tímum á viku og frjálsum aðgangi í alla aðra tíma og tækjasal.  Námskeiðin munu kosta 10000 kr.