Fullt af námskeiðum og skráning í gangi

Tvö CrossFit námskeið byrja 23. febrúar, 4 vikur kl 6:10 fyrir alla og 6 vikna mömmuCrossFit.  6x6x6 áskorun fyrir konur byrjar  28. febrúar og er skráning byrjuð á það námskeið.  Body Fit boltanámskeiðið byrjar 20. febrúar, 4 vikur og 3 tímar í viku.  Næsta Skvísunámskeið fyrir konur 50 ára og eldi byrjar 29. febrúar.  Skráning er komin vel á veg í sum þessi námskeið sem eru mjög vinsæl og því öruggara að skrá sig sem fyrst.  Þeir sem borga við skráningu geta byrjað strax að æfa.