Fullt á námskeiðið og í athugun að setja annað í gang.

Það er fullt á Gravitynámskeiðið sem byrjar á mánudaginn kl. 17:30.  5 eru komnir á biðlista og við getum sett annað námskeið í gang kl. 16:30 sömu daga ef vilji er fyrir hendi.  Höldum áfram að skrá á biðlistann og getum þá líka fært á milli námskeiða ef einhverjir sem eru á námskeiðinu kl. 17:30 vilja vera kl 16:30.  Þurfum 5 í viðbót til að setja annað námskeið í gang.  Það myndi þá kannski byrja á fimmtudaginn í næstu viku.