Fullt á Gravity/Bolta námskeiðið

Við erum með fjögur námskeið í gangi núna út júnímánuð, sumarnámskeiðið sem er skokk og þrek á útipallinum, Dekurnámskeið fyrir 50 ára og eldri, FIMM / TVEIR fyrir þá sem ætla að léttast og Gravity/Bolta námskeiðið byrjaði í dag.  Í júlí verða engin námskeið en við byrjum með FIMM /TVEIR námskeið 13. ágúst og líklega Gravity/Bolta námskeið.  Svo koma hin námsikeiðin inn eins og lífsstíll, Dekurnámskeið og Nýtt útlit.  Dansákorun og Hot yoga áskorun í einn mánuð koma svo inn í september.