Frumflutningur á Body Vive

Hóffa og Abba ætla að frumflytja nýtt Body Vive á föstudaginn kl 16:30.  Búið er að breyta Vivinu aðeins og fyrri hlutinn er gott þol þar sem litli boltinn er notaður í einu lagi.  Síðan koma góðar æfingar fyrir handleggi, læri og jafnvægi með teygju.  Kvið og bakæfingar í restina og að sjálfsögðu geggjuð tónlist.  Einstaklega góðir tímar fyrir alla og sem dæmi þá kemur hluti af æfingunum í CXWORX core tímanum úr Vivinu.  Program direktor í þessum báðum kerfum er sama konan, Susan Trainor.