Frumflutningur á Body Balance

Hólmfríður og Aðalbjörg frumflytja nýjan Body Balance á morgun, nr. 62.  Til gamans má geta þess að núna er eitt lag með íslenskri hljómsveit, Of monsters and men eru þarna með Little talks og við gerum Pilates kviðæfingar meðan við hlustum á lagið.