07.08.2012			
	
	
				Það verður áfram frí barnagæsla næsta vetur.  Þannig að fyrir rúmar 6000kr á mánuði er hægt að æfa eins
oft og hver vill, mæta í alla opna tíma eins og Hot Yoga, en það kosta sérstaklega í þá hjá sumum stöðvum fyrir sunnan. 
Nota gæsluna fyrir börnin, kennslu í tækjasal, heita potta og gufuböð.  Oft er fólk því að borga um 2-300kr fyrir skiptið með
allri þessari þjónustu.