Framhald á hlaupanámskeiðinu

4 vikna hlaupanámskeiðinu sem byrjaði 12. maí er lokið. Við munum samt halda áfram og byrjum með nýtt námskeið á þriðjudag. Korthafar á Bjargi fá frítt í hlaupahópinn en aðrir borga 6000kr4 vikna hlaupanámskeiðinu sem byrjaði 12. maí er lokið.  Við munum samt halda áfram og byrjum með nýtt námskeið á þriðjudag.  Korthafar á Bjargi fá frítt í hlaupahópinn en aðrir borga 6000kr fyrir 4 vikur og innifalið er sturtu og pottaaðstaða. Það er ekki erfitt að koma inní þennan hóp.  Við förum mjög rólega af stað og í gær fóru byrjendurnir tæpa 5 km í fyrsta skipti án stopps og gekk vel.