Frábært á útisvæðinu!

Það er svo frábært skjól á útisvæðinu okkar þessa dagana og notalegt að vera þar í blíðunni. Um síðustu helgi komu 3 hópar í dans og ýmsa vitleysu og svo var farið í pottana á eftir. Það er svo frábært skjól á útisvæðinu okkar þessa dagana og notalegt að vera þar í blíðunni.  Um síðustu helgi komu 3 hópar í dans og ýmsa vitleysu og svo var farið í pottana á eftir.  Svæðið virkar vel og getur tekið við ótrúlegum fjölda.  Munið að við höfum eina fallegustu útipottaðstöðu bæjarins og getum tekið fólk í ýmsa og óvænta hreyfingu/skemmtun á undan eða eftir baðinu í heita pottinum.  Nuddararnir eru líka alltaf tilbúnir til að nudda þreyttar axlir við pottana.