Frábær stemming!

Í setustofunni á milli tíma að borða böku og salat
Í setustofunni á milli tíma að borða böku og salat
Þetta er búin að vera frábær dagur fyrir alla Les Mills unnendur, kennara og alla hina sem mættu í tímana, sumir komu í ansi marga. Mætingin var geggjuð 20-30 manns í öllum tímum og stemmingin frábær. Kennararnir sem kenndu stóðu sig vel Þetta er búin að vera frábær dagur fyrir alla Les Mills unnendur, kennara og alla hina sem mættu í tímana, sumir komu í ansi marga.  Mætingin var geggjuð 20-30 manns í öllum tímum og stemmingin frábær.  Kennararnir sem kenndu stóðu sig vel og færum við þeim þakkir fyrir alla vinnuna.  Abba var með veitingar sem mæltust vel fyrir og skemmtilegt kreppuhappdrætti eftir hvern tíma.  Fyrir þá sem ekki vita hvað Les Mills er, þá er það Body Pump, Body Step.......  Frábær kerfi sem við erum áskrifendur og milljónir út um allan heim eru að mæta í þessa tíma. myndir.