Frábær mæting í Body Jam

Allir í dansfíling
Allir í dansfíling
Fyrsti Body Jam tíminn á Bjargi og líklega hér á landi með íslenskum kennara var í gær. Ótrúlega góð mæting var, rúmlega 40 manns og geggjuð Hip hop, latin og jazz stemming.Fyrsti Body Jam tíminn á Bjargi og líklega hér á landi með íslenskum kennara var í gær.  Ótrúlega góð mæting var, rúmlega 40 manns og geggjuð Hip hop, latin og jazz stemming. Seinni tíminn var svo í dag kl 13:00 og þrátt fyrir gott veður mættu 34 og sumir sem voru í gær komu aftur í dag.   Abba kenndi og við stefnum að því að hafa Jam tíma tvisvar í viku næsta haust.  Etv. verða nokkrir tímar í sumar og þá auglýstir með góðum fyrirvara. Myndir inná myndasíðunni: