Föstudagar

Það hefur komið í ljós að margir eru ánægðir með lengri opnunartíma og munum við halda honum.  Samt er enginn að koma eftir kl. 21 á föstudögum.  Við ætlum því að stytta föstudagana í 21.  Áfram verður opið til kl 23 aðra virka daga og 10-16 um helgar.