Flottur salur, ný prógrömm

Gott Pláss í salnum.
Gott Pláss í salnum.
Það er búið að umbylta tækjasalnum og plássið orðið miklu meira fyrir æfingar með handlóð, bjöllur, hringi bolta og bekki.  Erum búin að bæta við tveimur upphífustöngum sem nýtast vel fyrir CrossFittara sem aðra.

Óli er búin að gera ný prógrömm sem ættu að henta öllum.  Einfaldur tækjahringur fyrir byrjendur og svo flóknari æfingar á bolta, í hringjum og með bjöllur fyrir lengra komna.