Flottir Gravitytímar

Það eru tveir Gravity tímar á miðvikudögum, annar kl 6:10 og hinn 16:30.  Gravity er styrktartími í sérhönnuðum bekkjum og allir stylla álagið sjálfir, miðað við þyngd og getu.  Munið að skrá ykkur tímanlega, 12 komast að í tímunum.