Fleiri spinningtímar og Gravity plús.

Ætlum að bæta við nýjum spinningtíma á fimmtudögum kl 16:15. Það er mikil aðsókn í tímann sem er kl 17:15 og margir sem komast ekki að. Tryggvi mun líklega sjá um þennan tíma eins og hina flesta.

Ætlum að bæta við nýjum spinningtíma á fimmtudögum kl 16:15.  Það er mikil aðsókn í tímann sem er kl 17:15 og margir sem komast ekki að.  Tryggvi mun líklega sjá um þennan tíma eins og hina flesta. Það er upplifun að koma í tíma til Tryggva, frábær tónlist og geggjuð stemming.  Tímarnir verða í stóra salnum á fimmtudögum, þið brennið meiru í góðu súrefni.

Gravity plús er klukkutíma langur tími fyrir fólk í góðu formi.  Öðruvísi æfingar og fleiri endurtekningar.  Komið ef þið þorið á föstudaginn kl 18:00.