Fjölskyldudagur!

Það verður fjölskyldudagur hjá okkur á sunnudaginn. Þá geta krakkar á öllum aldri komið og æft í fylgd forráðamanns. Tækjasalurinn verður opinn fyrir þau og tímar í Gravity kl. 11:30 og spinning kl. 12:30. Það verður fjölskyldudagur hjá okkur á sunnudaginn.  Þá geta krakkar á öllum aldri komið og æft í fylgd forráðamanns.  Tækjasalurinn verður opinn fyrir þau og tímar í Gravity kl. 11:30 og spinning kl. 12:30.
Öruggara er að skrá sig í Gravity en allir sem eru nógu stórir fyrir hjólin geta komið í spinning. Hvetjum alla til að fara í pottinn á eftir og fá sér góðan skyrsmoothie á eftir.  Fullkominn dagur.