Ketilbjöllunámskeið

Tryggvi verður með 4 vikna ketilbjöllunámskeið á nýju ári.  Frábært tækifæri fyrir alla sem vilja læra réttu tæknina og auka styrk sinn svo um munar.  Kennslan verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19:45.  Skráðu þig strax og æfðu frítt fram að námskeiði sem byrjar 15. janúar.  Takmarkaður fjöldi.