Body Balance, frumflutningur

Hólmfríður og Aðalbjörg, Body Balancekennarar Bjargs frumflytja nýjan Balance næsta miðvikudag kl 18:30.  Einstakir tímar fyrir líkama og sál.  Tai Chi í upphitun ásamt sólarhyllingum úr Yoga.  Síðan standandi styrkur, jafnvægi, mjaðmalosun, kvið og bakæfingar og góð slökun í lokin. Tónlistin og æfingarnar renna saman og flæðið verður einstakt.  Hver veit nema Abba verði með happdrætti?