Engin Zumba á laugardag

Þórunn og Arna Benný eru báðar uppteknar næsta laugardag og því fellur Zumban niður.  Við sjáum svo til með desember hvort við höfum einn tíma 6. des. en setjum laugardagsZumbuna svo í frí fram á næsta ár.