Endaspretturinn!

Hanna Sveins verðlaunahafi frá síðasta 12 vikna námskeiði.
Hanna Sveins verðlaunahafi frá síðasta 12 vikna námskeiði.
Nú er síðasta vikan í gangi hjá lífsstílshópunum tveimur, Síðubitunum og karlapúlinu. Margir eru búnir að ná 10% léttingu og tryggja sér þriggja mánanaða kort.Nú er síðasta vikan í gangi hjá lífsstílshópunum tveimur, Síðubitunum og karlapúlinu.  Margir eru búnir að ná 10% léttingu og tryggja sér þriggja mánanaða kort.  Nokkrir eiga eftir hálft til eitt kíló og við gefum þeim séns fram á síðasta dag.  Síðasti tíminn er svo mánudaginn 5. des og þá mæta allir í einhverju rauðu eða með eitthvað rautt og jólalegt.  Verðlaun verða afhent og vinningar dregnir út.  Höfum dregið út vinninga síðustu 4 vikurnar og eru margir búnir að fá boli, brúsa, mánaðarkort, nuddtíma, einkaþjálfunartíma, 4 vikna Gravity námskeið og gravity tíma.  Allir fá svo að æfa frítt fram að áramótum.