EM í Gautaborg

Gert Kanter, Vésteinn og Erki Nool tugþrautakappi
Gert Kanter, Vésteinn og Erki Nool tugþrautakappi
Abba, Óli og Þóra fóru á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum í Gautaborg í síðustu viku. Eflaust hafa einhverjir fengið að heyra það að Abba á heimsfrægan þjálfara fyrir bróður. Abba, Óli og Þóra fóru á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum í Gautaborg í síðustu viku.  Eflaust hafa einhverjir fengið að heyra það að Abba á heimsfrægan þjálfara fyrir bróður.  Hann er kastþjálfari danska landsliðsins og hefur séð um að þjálfa nokkra aðra einstaklinga eins og Eistneska kringlukastarann Gert Kanter sem varð annar í EM.  Jóakim Olson hinn danski var 4 sm frá gullinu í kúluvarpi og lenti í þriðja sæti.  Bara svona ykkur til gamans.