Dekur, dans og djamm!

Þetta er frábær blanda.  Dansa fyrir gleðina, heitir þrektímar fyrir bak og kvið, Hot yoga og Body Balance fyrir jafnvægi sálar og líkama.  Námskeið sem byrjar 13. janúar.  Abba sér um megnið af tímunum en Arna Benný ætlar að dansa og djamma í stóra salnum.  Skráning er hafiin.  Þetta er líka flott jólagjöf. Sjá nánar.