Dekrið opið á föstudögum

Dekurnámskeiðið er fyrir konur 50 ára og eldri og yngri konur sem eru með vefjagigt og einhver vandamál.  Lúmskir, volgir tímar tvisvar í viku og einn þrektími á efri hæðinni.  Tíminn á föstudögum kl. 16:30 er volgur Hot Fit tími hjá Öbbu.  Það er alveg pláss fyrir fleiri skvísur því námskeiðskonurnar mæta aldrei allar á föstudögum.  Þannig að við ætlum að opna þennan tíma fyrir konur sem vilja hreyfa sig á föstudögum í skemmtileghum félagsskap.