CrossFit tími hættir

CrossFit tíminn kl 17:15 á mánudögum er hættur.  Óli lét alla vita af þessu í síðasta tíma.  Mæting hefur verið dræm og því ekki grundvöllur til að halda úti tíma.  Bendum á að það er hægt að taka æfingu dagsins inní CrossFit salnum fyrir áhugasama, hann er opinn.