Cross training

Brynjar og Tryggvi eru búnir að keyra eitt Cross training námskeið með góðum árangri og eru að fara af stað með annað á bilinu 23. febrúar til 3. mars. Þetta er margþætt einkaþjálfun Brynjar og Tryggvi eru búnir að keyra eitt Cross training námskeið með góðum árangri og eru að fara af stað með annað á bilinu 23. febrúar til 3. mars.  Þetta er margþætt einkaþjálfun þar sem þú hittir þá þrisvar í viku í tækjasalnum í 6 vikur.  Spennandi þjálfun hjá frábærum kennurum.