Brúðkaup Guðfinnu!

Guðfinna og Trausti
Guðfinna og Trausti
Ein öðruvísi gleðifrétt. Guðfinna Tryggvadóttir, sem var að kenna hér fyrir nokkrum árum, gifti sig laugardaginn 7. október. Ein öðruvísi gleðifrétt.  Guðfinna Tryggvadóttir, sem var að kenna hér fyrir nokkrum árum, gifti sig laugardaginn 7. október.  Við fórum nokkur héðan og vorum viðstödd.  Sá heppni er Trausti Hrafnsson íþróttakennari og sjúkraþjálfari.  Guðfinna var í óskaplega fallegum kjól og ljómaði á þessum degi.