Brjálað stuð í áramótatímanum

Troðfullur salur í upphitun hjá Evu
Troðfullur salur í upphitun hjá Evu
Það komu um 80 manns í áramótatímann og langt síðan við höfum séð svo marga.  9 kennarar sáu um kennsluna í 4 sölum.  Margir mættu í skrautlegum búningum en allir með góða skapið meðferðis.