Breytum eftir páska!

Við munum endurskoða tímatöfluna eftir páska og fækka tímum eitthvað.  Flestir tímar eru vel sóttir en við viljum helst sjá vel yfir 10 manns í tímum til að halda þeim inni.  Námskeiðum fer líka fækkandi með hækkandi sól.  Munum halda áfram með lífsstil og Gravity eftir páska.