Breytingar á tímatöflu

Sumir tímar sem eru illa sóttir detta út eftir þessa viku.  Síðasti Hot yoga tíminn kl. 9:15 á miðvikudögum verður á morgun.  Þá verður einn Body Balance tiími til viðbótar kl. 10:30 á laugardögum, en miðvikudagstíminn kl. 17:00 verður afram í sumar.  Spinningtíminn kl. 8:15 á mánudögum er troðfullur en hinn sem er kl. 17:30 er illa sóttur og því í hættu.  Við vonum að rætist úr mætingu í súperkeyrslutímannn á miðvikudögum kl. 17:30.