10.04.2012			
	
	
				Þá eru páskarnir búnir og tímunum í töflunni fer að fækka aðeins.  Þið sjáið á korktöflunni
hér til hægri hvaða tímar eru hættir.  CrossFit tíminn á föstudagsmorgnum kl 6:10 færist yfir á fimmtudaga.  CrossFit
tímarnir kl 8:30 á mánudögum og föstudögum verða út apríl.  Sama má segja um Body Pump í hádeginu á
fimmtudögum og Body Vive og spinning seinni partinn á föstudögum.  Sumartaflan mun svo taka við eftir miðjan maí.