Breyting á tímatöflu frá 8. desember

Nokkrir tímar falla niður í desember vegna ónógrar aðsóknar.  Hot yoga á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum verða í þessari vilu en falla svo niður fram á næsta ár.  Einnig Hot Fit kl. 8:15 og Gravity á föstudögum kl. 16:30.  Sjáum til með aðra tíma.  Opnunartíminn á sunnudögum styttist til kl. 14.  Þegar nær dregur jólum munum við stytta opnunina einhver kvöld um 2 klst. og loka kl. 21.  Enn sem komið er er bærileg aðsókn á kvöldin til kl. 23.