Breyting á tímatöflu

Við ætlum að setja inn opinn Gravitytíma á fimmtudögum kl. 16:30.  Það þarf ekki að skrá sig í hann, bara mæta, pláss fyrir 12 og við búumst ekki við að það verði troðið til að byrja með.  Volgi þrektíminn sem var á þessum tíma er hættur.  Útitíminn á þriðjudögum er líka hættur.