Breyting á opnunartíma í sumar.

Við munum opna kl 6;00 þrisvar sinnum í viku frá 1. júní.  Á þriðjudögum og fimmtudögum verður opið frá 8:00-14 og svo aftur frá 16-19:30. Mánudaga og miðvikudaga verður opið frá 6-19:30 en styttra á föstudögum.  Reynsla síðustu ára er sú að það eru mjög fáir að æfa um miðjan daginn og líka eftir kl 19 á kvöldin.  Eftir hádegi á föstudögum sáust fáir og líka snemma á morgnana á þriðjudögum og fimmtudögum.