BODY VIVE

6 nýir Body Vive kennarar ásamt Bjargeyju lengst til hægri.
6 nýir Body Vive kennarar ásamt Bjargeyju lengst til hægri.
Nýir tímar frá Les Mills kerfinu. Nýtt á Íslandi og við erum eina stöðin á Norðurlandi sem kennir þetta kerfi. Tímarnir eru blanda af þoli, styrk og liðleika, en aðallega skemmtun. Nýir tímar frá Les Mills kerfinu.  Nýtt á Íslandi og við erum eina stöðin á Norðurlandi sem kennir þetta kerfi.  Tímarnir eru blanda af þoli, styrk og liðleika, en aðallega skemmtun.  Tónlistin er frábær og við gerum æfingar með bolta, teygjur og dýnur.  Tímarnir eru á þriðjudögum og oftast líka á miðvikudögum kl 16:30.  Verðum líka með þetta á miðvikudagsmorgnum kl. 06:10 á móti Body Pumpinu og eins kl. 08:15 á föstudögum.  Kynningartím á þriðjudag, 16. okt. kl. 16:30, frítt fyrir alla.