Body Pump og Body Step

Hóffa og Birgitta
Hóffa og Birgitta
Búið er að frumflytja nýtt Body Pump og Body Step.  Hvetjum alla til að prufa þessa tíma.  Pumpið er vinsælasti hóptimi veraldar og kenndur út um allan heim.  Sama má segja um steppið.  Það er pallatími með áherslu á styrk og þol.  Einföld spor en fullt af flottum æfingum og áskorunum.  Ef þú vilt stynnari rass, sterkan kjarna, flott læri og meira þol þá er Body Step tími fyrir þig.