Body Jam, partý og stuð

Það verða kynningartímar í Body Jam hér á föstudag kl. 16:30 og laugardaginn 28. maí kl. 13:00Það verða kynningartímar í Body Jam hér á föstudag kl. 16:30 og laugardaginn 28. maí kl. 13:00.  Hvað er Body Jam?  Það er dansleikfimi og kennd dansrútína við 8 lög.  Hvert lag er um 5-7 mínútur og þetta er ekki flókið.  Þið svitnið og brennið en aðallega er þetta skemmtun, eða eins konar partý.  við dönsum diskó, salsa, hip hop, fönk, jass, latin og fleira.  Abba fór á kennaranámskeið í Body Jam og ætlar að kenna þessa tíma.  Ef áhuginn er mikill er líklegt að hún verði með tíma einu sinni í viku í júní. mætið í fötum sem er gott að hreyfa sig í og með svitabönd og stæla ef þið viljið, leikfimiskór eru bestir, frekar léttir.