03.04.2012			
	
	
				Næsta Body Fit námskeið byrjar 16. apríl.  4 vikur og þú finnur mun.  Vinnum vel í djúpu kvið og bakvöðvunum og sterkari
kjarni þýðir betra líf á allan hátt.  Heiti salurinn hefur slegið í gegn og hefur fjölgað í þessum tímum
undanfarið.  Námskeiðið er 3x í viku kl 16:30 á mánudögum, en 16:15 á miðvikudögum og föstudögum.