Barnagæslan í frí

Barnagæslan seinni partinn er lítið sem ekkert notuð og ætlum við því að setja hana í frí fram í lok ágúst.  Hún hefur verið á mánudögum og fimmtudögum frá 16:30-18:30.  Gæsluherbergið er opið fyrir 5 ára og eldri og þau eldri geta komið með yngri systkin og passað þau á staðnum.  Morgungæslan heldur áfram.