Barnagæsla

Það verður engin barnagæsla á Þorláksmessu. Milli jóla og nýárs verður gæsla á miðvikudeginum 28.des fyrir hádegi. Gæslan verður svo seinni partinn alla dagana frá 16-18:30.