Aukatímar, íþróttafélög

Afreksskóli Þórs er nýr valkostur fyrir krakka sem stefna lengra í íþróttum. Þessi hópur er að lyfta hjá okkur svo og meistaraflokkur Þórs í knattspyrnu. Allir Þórsarar (14 ára og eldri) sem eru að æfa handbolta, körfu eða fótbolta geta keypt mánaðarkort á 4000kr. Það þarf að sýna skírteini eða kvittun um að viðkomandi sé að æfa. Afreksskóli Þórs er nýr valkostur fyrir krakka sem stefna lengra í íþróttum.  Þessi hópur er að lyfta hjá okkur svo og meistaraflokkur Þórs í knattspyrnu.  Allir Þórsarar (14 ára og eldri) sem eru að æfa handbolta, körfu eða fótbolta geta keypt mánaðarkort á 4000kr. Það þarf að sýna skírteini eða kvittun um að viðkomandi sé að æfa.  Eins er með félaga í siglingaklúbbnum Nökkva og skautafélaginu, þá hafa rjálsíþróttakrakkarnir í UFA  verið hér í mörg ár. Handboltastrákar í Þór koma hingað í Body Pump tíma einu sinni í viku og taka hrikalega á því og svitinn lekur.  Við erum líka með aukatíma fyrir starfsfólk Kaupþings einu sinni í viku.