Árshátíð á laugardag - tímar falla niður

Þar sem árshátíð Bjargs er á laugardag mun Ólatími, Lífstíll, Zumba og Hjólanámskeið falla niður þann dag. Body Balance verður á sínum stað kl 10:15.