Áramótapartý Bjargs

 Áramótapartý Bjargs Miðvikudaginn 30.des kl 17:30-19 verður stuð á Bjargi - tíminn er opinn öllum sem vilja koma.   Þarf ekki að eiga kort á Bjargi.
Nýir eigendur Bjargs munu stýra Áramótapartý-tímanum að þessu sinni og Abba og Óli munu vera á staðnum og hvetja liðið áfram og kveðja svo með stæl.
Fjölbreyttar stöðvar, stuð, sviti og almenn gleði verða við völd.
Hlökkum til að sjá sem flesta!