Áramótagleði

Erum byrjuð að undirbúa áramótatíma Bjargs.  Núna verður happdrætti í lok tímans fyrir alla sem lifa af 2 klst.  Hvetjum ykkur til að mæta í skrautlegum klæðnaði.  kannski bara með jólabindið eða með eitthvað á höfðinu eða taka þetta alla leið með búningi uppúr og niðrúr.