ÁRAMÓTAGLEÐI

Á laugardaginn kl. 09:30 ætlum við að brjóta upp hefðbundna kennslu og vera með áramótatíma svipaðan og í fyrra. Vonumst eftir 80-100 manns og byrjum á léttri upphitun með öllum. Á laugardaginn kl. 09:30 ætlum við að brjóta upp hefðbundna kennslu og vera með áramótatíma svipaðan og í fyrra.  Vonumst eftir 80-100 manns og byrjum á léttri upphitun með öllum.  Skiptum hópnum svo upp í 4 hópa og sendum á milli sala og kennara.  Tryggvi, Abba, Anna, Óli, Brynjar, Birgitta og Hóffa verða að kenna.  Hvað verður í boði mun koma á óvart en hóparnir veða um 20 mínútur á hverjum stað og við endum svo öll saman í lokin og teygjum.  Það væri gaman að sjá ykkur í einhverju sem mynnir á áramótin eða í gömlu aerobis dressi frá 1985 t.d. eða seinna þegar sokkabuxurnar voru allsráðandi, hjólabuxyr og bolus með G streng yfir, Váaaaa.