Akureyrarhlaup og rósir

Hópurinn sem hljóp í Akureyrarhlaupinu
Hópurinn sem hljóp í Akureyrarhlaupinu
RÓS hlaupanámskeiðinu lauk í gærkvöldi með því að um 20 hlauparar tóku þátt í 5, 10 eða 21 km í Akureyrarhlaupinu. Allir fengu RÓS RÓS hlaupanámskeiðinu lauk í gærkvöldi með því að um 20 hlauparar tóku þátt í 5, 10 eða 21 km í Akureyrarhlaupinu.  Allir fengu RÓS er þeir komu í mark, flestir bættu sinn tíma verulega.  Hópurinn fór síðan í pottinn á Bjargi á eftir.  Rannveig, Óli og Sonja voru stolt af sínu fólki og námskeiðið tókst vel og verður vonandi framhald á því næsta vor.