Afmælisveislur á útisvæði

Við erum með glæsilegt útisvæði sem hentar eintsklega vel undir útiafmæli eða einhverskonar uppákomur.  Heitur pottur, gufubað, stólar og borð, erum líka með diska og glös ef þarf.  Risa timburoallur sem hentar vel fyrir allavega leiki og dans.  Hellulagða svæðið er frábært til að matast og slaka á í sólbaði t.d.  Hluti af inniaðstöðu getur fylgt með, WC, eldhúsaðstaða og setustofa t.d. Þetta svæði er semsagt í boði í sumar, ekki fyrir kvöldpartý heldur til ca. kl. 21 daglega gegn vægu leigugjaldi.